Thorsteinsson Publishing

publishes music by H. I. Thorsteinsson:

H. I. Thorsteinsson (b.1978) graduated from the department of musical education at the Reykjavík College of Music in 2001 and obtained his bachelor ́s degree in composition from the Iceland Academy of the Arts in 2007. In 2008 Thorsteinsson completed a final examination in vocal studies from The Reykjavík Academy of Singing and Vocal Arts and the following year he completed two postgraduate diplomas, in composition and in choral conducting, from JAMK University of Applied Science in Jyväskylä, Finland. Thorsteinsson then sought further education in Estonia, at the Estonian Academy of Music and Theatre, where he completed his master ́s degree in composition with distinction in 2011. Thorsteinsson currently conducts two choirs in Reykjavík: The Choir of Hamrahlíð College and Hljómeyki.

 

Hreiðar Ingi Þorsteinsson (f.1978) lauk tónmenntakennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík árið 2001 og bakkalárnámi í tónsmíðum frá Listaháskóla Íslands árið 2007. Ári síðar lauk hann burtfararprófi í söng frá Söngskólanum í Reykjavík. Erlendis stundaði hann framhaldsnám í tónsmíðum og kórstjórn, fyrst við háskólann í Jyväskylä, Finnlandi og síðan í Eistlandi, þar sem hann lauk meistaranámi í tónsmíðum frá Eistnesku tónlistarakademíunni í Tallinn, útskrifaðist þaðan með láði árið 2011. Hreiðar Ingi hefur að loknu námi fengist við tónsmíðar og kórstjórn. Hann stjórnar nú Kór Menntaskólans við Hamrahlíð og sönghópnum Hljómeyki.